Skrifað 29.10.2013

Spænskt efnahagslíf í bata

Þær fréttir berast nú frá ýmsum stofnunum innan spænsku stjórnsýslunnar að allar opinberar tölur sýni svart á hvítu að spænskt efnahagslíf sé í hægu bataferli eftir miklar niðursveiflu undanfarin misseri. Einstaka æðstu ráðamenn þjóðarinnar lýsa því yfir að kreppunni sé lokið á Spáni og nú...

Skrifað 26.10.2013

Klukkunni á Spáni breytt yfir í vetrartímann.

Núna kl 03:00 að spænskum tíma í nótt verður kukkunni formlega breytt yfir í vetrartímann sem þýðir þá að einungis 1 klst mun muna á milli Íslands og Spánar en ekki 2 klst eins og verið hefur á sumartímanum frá því vor. Þetta er gert þannig að klukkan 03:00 verður klukkunni seinkað og hún færð aftur um 1 klst eða til kl 02:00. Á...

Skrifað 23.10.2013

Golfferðin Costablanca Open vorið 2014

Sjötta árið í röð munum við standa fyrir hinni vinsælu vorgolfferð Costablanca Open en ferðin verður vikuna eftir páska eða daganna 22. til 29. apríl næstkomandi. Dagskráin liggur núna fyrir og verður allt fyrirkomulag með svipuðu sniði og fyrri ferðir. Fyrirkomulag ferðarinnar hefur slegið í gegn og hefur þátttakan verið mjög góð ár eftir ár....

Skrifað 10.10.2013

Íslendingar á Spáni koma saman.

Eins og alþjóð veit spilar íslenska landsliðið í knattspyrnu mjög mikilvæg leik á morgunn við Kýpur á laugardagsvelli. Í tilefni af því ætla Íslendingar á Costa Blanca svæði á Spáni að hittast á íslendingastaðnum Gourmet Burgers í Cabo Roig hverfinu og horfa á beina útsendingu frá leiknum. Leikurinn hefst kl 20:45 að spænskum...

Skrifað 05.10.2013

Ný heimasíða í loftið

Þar sem nýja heimasíðan okkar fór í loftið í gær er enn verið að vinna að ákveðnum atriðum er snúa að yfirfærslu efnis af eldri heimasíðunni og eins uppfærslu alls efnis í leiðinni. Við biðjum okkar viðskiptavini afsökunar á þessu umróti á meðan á þessu stendur. Lokið verður við þessa vinnu á næstu...