Skrifað 15.11.2012

Paramount skemmtigarðurinn opnar í lok árs 2015

Í síðustu viku tilkynntu eigendur væntanlegs Paramount skemmtigarðs í Murcia sýslu að búið væri að semja við byggingarverktaka um að taka að sér framkvæmdir vegna 1. og 2. áfanga og að framkvæmdir muni hefjast í janúar 2014. Um 10 tilboð bárust í þessa 2 áfanga og hljóðaði tilboð lægstbjóðanda verulega undir...

Skrifað 09.11.2012

Kominn tími á skil á skattaskýrslum

Allir Íslendingar sem eiga fasteign á Spáni og hafa ekki fasta búsetu á Spáni þurfa í síðasta lagi í desember næstkomandi að standa skil á hinni árlegu skattaskýrslu til spænskra skattayfirvalda. Lögfræðingar eða bókhaldsstofur á Spáni taka að sér skattskýrslugerð fyrir fasteignaeigendur en samkvæmt spænskum lögum þarf að standa...