Orðasafn

Orðasafn

Það getur komið sér vel að þekkja til helstu orða og orðasambanda annað hvort þegar eiga þarf samskipti við Spánverja eða hreinlega þegar verslað er í búðum. Hér að neðan er búið að taka saman þýðingar á nokkrum orðum og orðasamböndum sem geta komið sér vel.

Banco: Banki
Correo: Póstur
Correos: Pósthús
Sello: Frímerki
Abierto: Opið
Cerrado: Lokað
Completo: Fullt
Libre: Laust
Todo: Allt
Poco: Lítið
Pequeño: Lítið
Grande: Stórt
Solo: eitt
Offerta: Tilboð
Sin: Án
Con: Með

Fresco: Ferskt
Frío: Kalt
Caliente: Heitt
Picante: Sterkt
Cocido: Soðið
Frido: Steikt

Año: Ár
Mes: Mánuður
Semana:Vika
Dia: Dagur
Lunes: Mánudagur
Martes: Þriðjudagur
Miercoles: Miðvikudagur
Jueves: Fimmtudagur
Viernes: Föstudagur
Sabato: Laugardagur
Domingo: Sunnudagur
Cumbleaños: Afmælisdagur

Colores: Litir
Amarillo: Gulur
Rojo: Rauður
Verde: Grænn
Azul: Blár
Marrón: Brúnn
Gris: Grár
Negro: Svartur
Blanco: hvítur
Rosa: Bleikur
Violeta: Fjólublár
Naranja: Appelsínugulur

Animales: Dýr
Perro: Hundur
Gato: Köttur
Asno: Asni
Pato: Önd
Oca: Gæs
Gallina: Hæna
Pollito: Kjúklingur
Gallo: Hani
Gabra: Geit
Vaca: Kýr
Ternero: Kálfur
Toro: Naut
Cerdo: Svín
Ovinos: Búfé
Carnero: Hrútur
Ewe: Kind
Corderito: Lamb
Caballos: Hestar
Lobo: Úlfur
Paloma: Dúfa
Canarío: Kanarífugl
Mono: Api
Conejo: Kanína
Ardilla: Íkorni
Zorro: Refur
Hámster: Hamstur
Rana: Froskur
Ratón: Mús
Lombriz: Ánamaðkur
Hormiga: Maur
Araña: Kónguló
Libélula: Drekafluga
Loro: Páfagaukur
Tigre: Tígrisdýr
Tortuga: Skjaldbaka
Elefante: Fíll
Jirafa: Gírafi
León: Ljón

Ropa: Föt
Pantalónes: Buxur
Pantalones de deporte: Stuttbuxur
Falda: Pils
Vestido: Kjóll
Abrigo: Kápa
Jersey: Peysa
Camiseta: Stuttermabolur
Camisa: Skyrta
Pijama: Náttföt
Albornoz: Baðsloppur
Chándal: Íþróttagalli
Traje de Baño: Sundbolur
Calcetines: Sokkar
Bufanda: Trefill
Guantes: Hanskar
Manoplas: Vettlingar
Leotardos: Sokkabuxur
Cinturón: Belti
Tirantes: Axlabönd
Gorra: Derhúfa
Sombrero: Hattur
Zapatos: Skór
Zapatillas: Inniskór
Zapatillas de deporte: Íþróttaskór

Lýsingarorð
Rapido: Fljótur
Lento: Hægur
Largo: Langur
Corto: Stuttur
Alto: Hár
Bajo: Lár
Cómodo: Þægilegur
Incómodo: Óþægilegur
Frio: Kaldur
Caliente: Heitur
Ancho: Breiður
Estrecho: Þröngur
Limpio: Hreinn
Sucio: Óhreinn
Seco: Þurr
Mojado: Blautur
Caro: Dýr
Barato: Ódýr
Lleno: Fullur
Vacio: Tómur
Fácil: Auðvelt
Dificil: Erfitt
Viejo: Gamall
Joven: Ungur
Nuevo: Nýtt
Gordo: Feitur
Delgado: Grannur
Tranquilo: Rólegur
Ruidoso: Hávaðasamur
Guapo: Fallegur
Feo: Ljótur
Vaco: Latur
Hábil: Duglegur
Alegre: Glaður
Triste: Leiður
Enfadado: Reiður
Miedo: Hræddur
Hambre: Svangur
Lleno: Saddur
Ningún: Ekkert
Algún: Eitthvað

Lecheria: Mjólkurvara
Nata: Rjómi
Leche: Mjólk
Yogurt: Jógúrt
Manteca: Smjör
Margarina: Smjörlíki
Queso: Ostur
Helado: Ís
Huevos: Egg

Panadería: Bakarí
Pastel: Sætabrauð
Pan: Brauð
Bogadillo: Baguetta
Mixto: Ristabrauð m/osti og skinku
Tarta: Terta

Tarta de chocolate: Súkkulaðiterta
Crepés: Pönnukaka
Barqilla: Vaffla
Galletas: Kex

Harina: Hveiti
Azúcar flor: Flórsykur
Levadura en pulvo: Lyftiduft
Vainilla: vanilla
Mazapan: Marsipan
Caramelo: Karmella

Vegetales: Grænmeti
Fruta: Ávextir

Pimientos: Paprika
Cebolla: Laukur
Ajo: Hvítlaukur
Zanahoria: Gulrót
Coliflor: Blómkál
Setas: Sveppir
Ensalada: Salat
Pepino: Agúrka
Limon: Sítróna
Manzana: Epli
Naranja: Appelsína
Uvas: Vínber
Ciruelas: Plóma
Melocotón: Ferskja
Pomelo: Grape
Cerazas: Kirsuber
Grosellas: Rifsber
Melón: Melóna
Piña: Ananas
Fresa: Jarðaber
Frambuesa: Rasberry
Plátano: Banani

El cuarto de baño: Baðherbergi
Inodoro: Klósett
Lavabo: vaskur
Bañera: Baðkar
Ducha: Sturta
Jabón: Sápa
Champú: Sjampó
Cepillo de dentes: Tannbursti
Pasta dentífrica: Tannkrem
Maquinilla de afeitar: Rafmagns ragvél
Secador del cabello: Hárþurrka
Báscula de baño: baðvigt
Peine: Greiða
Cepillo del pelo: Hárbursti
Toalla de Baño: Baðhandklæði

Cocina: Eldhús
Frigorífico: Ískápur
Lavavajillas: Uppþvottavél
Lavadora: Þvottavél
Cocina de gas: Eldavél
Horno: Ofn
Silla: stóll
Mesa: Borð
Robot de cocina: Matarvinnsluvél
Cafeteria eléctrica: Kaffikanna
Tostadora de pan: Brauðrist
Juego de cacerolas: Pottar
Sartén: Panna
Horno microondas: Örbylgjuofn
Plato: Diskur
Tenedor: Gaffall
Cuchillo: Hnífur
Cuchara: Skeið
Taza: Kaffibolli
Escoba: Sópur
Recogedor: Fægiskófla
Plancha: Straujárn
Tabla de planchar: Straubretti
Sacacorchos: Tappatogari

Localizacion: Lýsing á staðsetningu
Arriba: Upp
Abajo: Niður
A la derecha: Til hægri
A la izquierda: Til vinstri
Ensime de / sobre: Ofan á
Debajo de: Undir
Detras de: Bak við
Delante de: Fyrir framan
Cerca de / a lado de: Nálægt
Junto a / proximo a: Nálægt
Lejos de: Langt frá
Dentro de: Inni
Fuera de: Úti
Enfrente: Á móti
Entre: Á milli
Al fondo: Innst inni
En: Í

Verb: Sagnorð
Estar/Ser: Að vera
Ir: Að fara
Tener: Að eiga
Hablar. Að tala
Comprar: Að kaupa
Nadar: Að synda
Explicar: Að útskýra
Subir: Að fara upp
Bajar: Að fara niður/Lækka
Alquilar: Að leigja
Visitar: Að heimsækja
Escuchar: Að hlusta
Mirar: Að horfa
Ayudar: Að hjálpa
Esperar: Að bíða
Limpiar: Að þrífa
Andar: Að ganga
Llegar: Að koma
Llevar: Að færa/Taka
Intendar: Að reyna/Ætla
Comprender: Að skilja
Beber: Að drekka
Comer: Að borða
Correr: Að hlaupa
Ver: Að sjá
Leer: Að lesa
Creer: Að hugsa/trúa
Aprender: Að læra
Vivir: Að búa
Escribir: Að skrifa
Aprir: Að opna
Pasear: Að ganga
Cruzar: Að fara yfir
Frenar: Að stoppa
Llorar: Að gráta
Entrar: Að fara inn
Tiritar: Að titra
Bucear: Að kafa
Navegar: Að sigla
Remar: Að róa
Flotar: Að fljóta
Atacar: Að ráðast á
Arañar: Að klóra
Podar: Að klippa
Cavar: Að moka
Picar: Að stinga
Señalar: Aðbenda
Escalar: Að klifra
Pescar: Að veiða
Pintar: Að mála
Talar: Að höggva
Olfatear: Að þefa
Acampar: Að tjalda
Cortar: Að saga
Lamer: Að sleikja
Observar: Að fylgjast með
Curar: Að hjúkra
Dormir: Að sofa
Fumar. Að reykja
Trabajar: Að vinna

Especia/Hierbas:
Krydd/Jurtir
Sal: Salt
Pimienta: Pipar
Ajo: Hvítlaukur
Cebolleta: Graslaukur
Albahaca: Basilikum
Tomillo: Timian

Carne: Kjöt
Buey: Naut
Carne de buey: Nautakjöt
Cerdo: Svína
Carne de cerdo: Svínakjöt
Ternera: Kálfakjöt
Pollo: Kjúklingur
Pavo: Kalkúnn
Conejo: Kanína
Jamón: Skinka
Hamburguesa: Hamborgari

Pescado: Fiskur
Marisco: Skelfiskur
Cangrejo de mar: Krabbi
Gamba: Rækja
Mejillones: Kræklingur
Calamar:
Trucha: Silungur
Salmón: Lax
Ostras: Ostrur
Langosta: Humar
Atún: Túnfiskur
Arenque: Síld
Bacalao: Þorskur

Azúcar: Sykur
Arroz: Hrísgrjón
Patatas: Kartöflur
Patatas Fritas: Franskar kartöflur
Vinagre: Edik
Aceite de oliva: Ólífuolía
Mostaza: Sinnep
Ketchup: Tómatsósa
Salsa: Sósa
Salsa de pimienta: Piparsósa

Bebida: Drykkir
Agua: vatn
Gas: Kolsýra
Café: Kaffi
Té: Te
Vino tinto: Rauðvín
Vino blanca: Hvítvín
Cerveza: Bjór
Botella: Flaska
Vaso: Glas

El comedor: Stofa
Sillón: Hægindastóll
Sofá: Sófi
Biblioteca: Bókahilla
Alfombra: Teppi
Lámpara: Lampi
Televisor: Sjónvarp
Cortinas: Gluggatjöld

El dormitorio: Herbergi
Cama: Rúm
Almohada: Koddi
Mesita de noche: Náttborð
Escritorio: Skrifborð
Armario ropero: Fataskápur

Juegos: Leikföng
Muñeca: Dúkka
Coche: Bíll
Juego de caballitos: Spil
Triciclo: Þríhjól
Cacharritos: Bollastell
Balón: Bolti

El cuerpo humano: Mannslíkaminn
Cara: Andlit
Cejos: Augabrúnir
Párbados: Auglok
Pestañas: Aughár
Mejillas: Kinnar
Labios: Varir
Dientes: Tennur
Lengua: Tunga
Barbilla: Haka
Ojos: Augu
Nariz: Nef
Boca: Munnur
Orejas: Eyru
Pelo: Hár
Piel. Skinn
Cuello: Háls
Hombro: Öxl
Espalda: Bak
Pecho: Brjóstkassi
Pechos: Brjóst
Brazo: Handleggur
Codo: Olnbogi
Muñeca: Úlnliður
Mano: Hendi
Dedos de mano: Fingur
Estómaco: Magi
Cintura: Mitti
Nalga: Rasskinn
Culo: Rass
Pierna: Fótleggur
Muslo: Læri
Rodilla: Hné
Espinilla: Sköflungur
Pantorilla: Kálfi
Tobilla: Ökli
Dedos de pie: Tær
Talón: Hæll
Uñas: neglur

Numeros: Tölurnar
 0 - cero
 1 - uno/una
 2 - dos
 3 - tres
 4 - cuatro
 5 - cinco
 6 - seis
 7 - siete
 8 - ocho
 9 – nueve
10 - diez
11 - once
12 - doce
13 - trece
14 - catorce
15 - quince
16 - dieciseis
17 - diecisiete
18 - dieciocho
19 - diecinueve
20 - veinte
21 - veinti-uno
22 - veinti-dós
23 - veinti-trés
24 - veinti-cuatro
25 - veinti-cinco
26 - veinti-seìs
27 - veinti-siete
28 - veinti-ocho
29 - veinti-nueve
30 - treinta
31 - treinta y ono etc.
40 - cuarenta
41 - cuarenta y ono etc.
50 - cincuenta
60 - sesenta
70 - setenta
80 - ochenta
90 - noventa
100 – cien
101 - ciento uno
102 - ciento dos
103 - ciento tres
110 - ciento diez
120 - ciento veinte
130 - ciento treinta
140 - ciento cuarenta
150 - ciento cincuenta etc
200 - doscientos
300 - trescientos etc.
1000 – mil

 

 

Algeng orðasambönd
Hola: Halló
Buenos dias: Góðan dag
Buenos tardes: Góða kvöldið
Buenos Noches: Góða nótt
Buenos fin de semana: Góða helgi
Hasta luego: Sjáumst seinna
Hasta mañana: Sjáumst á morgun
Hasta Lunes: Sjáumst á mánudaginn
Adiós: Bless
Muchas gracias: Takk kærlega fyrir
De nada: Það var ekkert
Lo siento: Mér þykir það leitt
Perdón? Fyrirgefðu
Por favor: Viltu gjöra svo vel
¿Cómo esta? Hvernig hefur þú það?
¿ Que´tal? Hvað segir þú gott?
¿Es posible? Er það mögulegt?
¿Se puede? Má ég?
¿Dónde esta? Hvar er?
No entiendo: Ég skil ekki
Entiendo: Ég skil
De acuerdo: Sammála
Esta bien: Það er gott
Claro: Auðvitað / Ég skil
No se: Ég veit það ekki
Pasa: Á eftir þér
Adelante: Gjörðu svo vel
¿Cuanto es? hvað kostar það?
¿Algo más? Eitthvað fleira?

Apótek og sjúkdómar
Enfermedad: Sjúkdómur
Farmacia: Apótek
Hospital: Sjúkrahús
Necesito asistencia médica:
Mig vantar læknishjálp
¿Dónde hay una farmacia?
Hvar finn ég apótek?
Estoy enfermo: Ég er veikur
Tengo dolor de cabeza:
Ég er með höfuðverk
Tengo fiebre:
Tengo diarrea: Ég er með niðurgang
Tengo dolor en mi garganta:
Ég er með hálsbólgu
Bomitar: Uppköst
Receta:
Tiritas:
Pildora / Tableta: Tafla
Rombo:
Píldoras durmiente: Svefntöflur
linimento, salva:
Dentista: Tannlæknir
Dolor de muelas: Tannpína
Dolor de oídos: Eyrnaverkur
Resfriado:
Pildora (tableta) contra el mareo: Sjóveikitöflur
Quemaduras de sol
Inflamasion: Bólga
Infección: Sýking

 

 

Next>