Gott að vita

Í þessum flokki eru helstu upplýsingar sem gott er að vita af þegar costablanca svæðið er heimsótt. Hér eru neyðarnúmer og önnur símanúmer sem gott er að geta gripið til. Einnig er gott orðasafn yfir helstu orð og frasa á spænsku svo hægt sé að redda sér á málinu.