Vinningaskrá
Sjálfstætt upphitunarmót með Texas Scrample fyrirkomulagi fyrsta daginn á Campoamor:
1.sæti:
Verðlaunabikar til eignar
Viðurkenningarskjal
Tvö gjafabréf á inneign næsta Costablanca Open 2021 golfmótið
Tvö gjafabréf á 18 holu hring á Rodagolf golfvellinum á Spáni
Tvö gjafabréf á inneign á gistingu á Spáni
2. sæti:
Verðlaunabikar til eignar.
Viðurkenningarskjal
Tvö gjafabréf á inneign á bílaleigubíl á Spáni
Tvö gjafabréf á 18 holu hring á Campoamor golfvellinum á Spáni
3.sæti
Viðurkenningarskjal
Tvö gjafabréf á 18 holu hring á Lo Romero golfvellinum á Spáni.
4ra daga Costablanca Open mótið þar sem spilaður er "Betri bolti":
Sömu verðlaun verða veitt fyrir verðlaunasæti í Forgafaflokki I og Forgjafaflokki II;
1.sæti:
Verðlaunabikar til eignar
Viðurkenningarskjal
Tvö gjafabréf á 18 holu hring á Las Colinas - besta golfvelli Spánar
Tvö gjafabréf á inneign í næsta Costablanca Open 2021
Tvö gjafabréf á inneign á flug
Tvö gjafabréf á inneign á gistingu á Spáni
2. sæti
Verðlaunabikar til eignar
Viðurkenningarskjal
Tvö gjafabréf á 18 holu hring á Campoarmor golfvellinum á Spáni
Tvö gjafabréf á inneign á bílaleigubíl á Spáni
Tvö gjafabréf á inneign á gistingu á Spáni
3. sæti
Verðlaunabikar til eignar
Viðurkenningarskjal
Tvö gjafabréf á inneign á bílaleigubíl á Spáni
Tvö gjafabréf á 18 holu hring á VistaBella golfvöllinn á Spáni.
Verðlaun veitt fyrir besta skor karla og kvenna
Verðlaun veitt fyrir lengsta teighögg kvenna og karla
Verðlaun veitt fyrir næstur holur í fyrsta höggi og í öðru höggi
Verðlaun veitt fyrir bestu tilþrifin og ýmiss aukaverðlaun
Skorkortaverðlaun og teiggjafir.