Verð og innifalið
Sigurvegarar í Forgjafarflokki 1 árið 2019
Innifalið:
Flug og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti fram og til baka svo og 2 innrituðum töskum (20 kg hvor taska)
Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni
Akstur til og frá hótelinu að golfvöllunum sem verða spilaðir utan Campoamor
Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verlsunarmiðstöðina ofl.
Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
Fjögurra stjórnu gisting á Hotel Campoamor Resort hótelinu við Campoamor golfvöllinn - Miðað við tviblýli -
Morgunverðarhlaðborð á hótelinu og aðgangur að líkamsræktarsal - sauna - Jacuzzi ofl.
Ótakmarkað golf á Campoamor með golfkerru eftir kl 15;00 á daginn.
5 daga golfmót á 4 golfvöllum eða samtals og golfbíll allan tímann innifalinn.
4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á veitingastöðum í strandhverfinu Cabo Roig eða við Campoamor og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið.
Íslensk fararstjórn og Mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar golfdómara
Veislustjórn á kvöldin í höndum Önnu Bjarkar Birgisdóttir
Dansleikur með Jogvan Hansen - Vigni Snæ - Hreimi og Matta Matt
Lokahóf og verðlaunaafhendingu ásamt DJ Kristjan
ABBA show
Karíkóki kvöld
Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara og PGA golfkennara
Verð á einbýli kr. 25.000 aukalega.
UPPSELT - Biðlisti - senda meil á [email protected] eða [email protected]
Innifalið:
Flug og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti fram og til baka svo og 2 innrituðum töskum (20 kg hvor)
Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni
Akstur til og frá hótelinu að golfvöllunum sem verða spilaðir utan Campoamor
Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verlsunarmiðstöðina ofl.
Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
Fjögurra stjórnu gisting á Hotel Campoamor Resort hótelinu við Campoamor golfvöllinn - Miðað við tviblýli -
Morgunverðarhlaðborð á hótelinu og aðgangur að líkamsræktarsal - sauna - Jacuzzi ofl.
Ótakmarkað golf á Campoamor með golfkerru eftir kl 15;00 á daginn.
1 golfhringur á Las Colinas - 1 á Campoamor og 1 á Rodagold dagana 25.04 til 27.04. áður en sjálft golfmótið hefst - Golfbíll innifalinn.
Kvöldmatur á steikarstaðnum Stonegrill ásamt léttvini laugardagskvöldið 25.apríl og indverska staðnum Shakira sunnudagskvöldið 26.apríl 2020.
5 daga golfmót á 4 golfvöllum eða samtals og golfbíll allan tímann innifalinn.
4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á veitingastöðum í strandhverfinu Cabo Roig eða við Campoamor og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið.
Íslensk fararstjórn og Mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar golfdómara
Veislustjórn á kvöldin í höndum Önnu Bjarkar Birgisdóttir
Dansleikur með Jogvan Hansen - Vigni Snæ - Hreim og Matta Matt
Lokahóf og verðlaunaafhendingu
Karíkókikvöld
ABBA show
Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara og PGA golfkennar
Verð á einbýli kr. 29.000 aukalega.
Pakki 4 - Verðið kr. 169.900,- AÐSTANDANDI GOLFARA SEM EKKI TEKUR ÞÁTT Í GOLFMÓTINU - 10 DAGA FERÐ
Hentar maka eða aðstandanda golfara sem treystir sér ekki í sjálf golfmótið en tekur þátt í allri annarri dagskrá. Allur pakkinn sbr hér að ofan fyrir utan golfið er þá innifalið sbr
Innifalið:
Flug og flugvallarskattar ásamt 2 innritum töskum báðar leiðir (20 kg hvorttaska)
Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni
Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verlsunarmiðstöðina ofl.
Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
Fjögurra stjórnu gisting á Hotel Campoamor Resort hótelinu við Campoamor golfvöllinn - Miðað við tviblýli -
Morgunverðarhlaðborð á hótelinu og aðgangur að líkamsræktarsal - sauna - Jacuzzi ofl.
Ótakmarkað golf á Campoamor með golfkerru eftir kl 15;00 á daginn. Hentar þeim sem vilja taka 9 eða 18 holur seinnipartinn og þreifa sig áfram í golfinu.
2 kvöldverðir þann 25.04 á annars vegar steikarstaðnum Stonegrill og sunnudagskvöldið 26.04 á indverskum stað.
4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á veitingastöðum í strandhverfinu Cabo Roig eða við Campoamor og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið.
Íslensk fararstjórn og Mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar golfdómara
Veislustjórn á kvöldin í höndum Önnu Bjarkar Birgisdóttir
Dansleikur með Jogvan Hansen - Vigni Snæ - Hreim og Matta Matt
Lokahóf og verðlaunaafhendingu
Karíkókíkvöld
ABBA show
Pakki 6 - Verð á heildarpakka ÁN HÓTELGISTINGAR kr. 229.900 - 10 daga ferð - 8 golfdagar
Hentar þeim þátttakendum sem eiga fasteignir á Spáni og vilja dvelja í þeim þennan tíma eða fyrir fjölskyldur sem vilja gista í leigueignum í nánasta umhverfi við hópinn. Allt annað í dagskránni er innifalið sbr:
Flug og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti fram og til baka svo og 2 innrituðum töskum (20 kg hvor taska)
Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni til og frá gististað
5 daga golfmót á 5 golfvöllum eða samtals 90 holur og golfbíll allan tímann innifalinn.
4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á veitingastöðum í strandhverfinu Cabo Roig eða við Campoamor og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið.
Íslensk fararstjórn og Mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar dómara
Dansleikur með Jogvan Hansen - Vigni Snæ - Hreim og Matta Matt
Lokahóf og verðlaunaafhendingu
Veislustjórn á kvöldin í höndum Önnu Bjarkar Birgisdóttir
ABBA show
Karíókí kvöld
Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara og PGA golfkennar
Viðbót ef 10 daga ferð valin;
1 golfhringur á Las Colinas 1 á Campoamor og 1 á Rodagolf dagana 25.04 til 27.04. áður en sjálft golfmótið hefst - Golfbíll innifalinn.
Kvöldmatur ásamt léttvini laugardagskvöldið 25.apríl á Stonegrill steikarstað og indverska staðnum Shakira sunnudagsvöldið 26.04.2020
Pakki 8 - Verð á heildarpakka en ÁN FLUGS og ÁN GISTINGAR kr. 184.900 - 10 daga ferð - 8 golfdagar
Hentar þeim þátttakendum sem annað hvort eru á Spáni á þessum tíma eða eiga fasteignir á Spáni og vilja dvelja í þeim þennan tíma og þurfa ekki á flugi að halda. Öll önnur þátttaka í skipulagðri dagskrá innifalinn.
Þátttökugjald í 5 daga golfmót á 5 golfvöllum eða samtals 90 holur og golfbíll allan tímann
4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á veitingastöðum í strandhverfinu Cabo Roig eða við Campoamor og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið.Íslensk fararstjórn og Mótastjórn og dómgæsla í höndum Aðalsteins Örnólfssonar alþj.dómara
Íslensk fararstjórn og Mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnar Erlingssonar dómara
Dansleikur með Jogvan Hansen - Vigni Snæ - Hreim og Matta Matt
Lokahóf og verðlaunaafhendingu ásamt diskí frískó balli með DJ Kristján
Veislustjórn á kvöldin í höndum Önnu Bjarkar Birgisdóttir
ABBA show
Karíókíkvöld
Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara og PGA golfkennara
Viðbót ef 10 daga ferð valin;
1 golfhringur á Las Colinas - 1 á Rodagolf og 1 á Campoamor dagana 25.04 til 27.04. áður en sjálft golfmótið hefst - Golfbíll innifalinn.
Kvöldmatur ásamt léttvini laugardagskvöldið 25.apríl á Stonegrill steikarstað og indverska staðnum Shakira sunnudagsvöldið 26.04.2020
Í boði verður fyrir einnig fyrir þátttakendur að dvelja lengur en 7 eða 10 daga á Spáni í kringum skipulögðu dagskránna Hér er því upplagt tækifæri að bæta við smá aukafríi. Aukanóttin á Campoamor hótelinu er á kr. 12.500 pr mann með morgunmat en fyrir utan golfið.
Ef einhverjar aðra óskir þátttakenda en hér að ofan greinir eins og að dvelja á öðrum gististað - flug aðra leiðina eða framlengja dvölina er unnt að reyna verða við þeirri ósk og er sá hinn sami beðinn um að senda tölvupóst á [email protected] - [email protected] - eða í síma 5585858