Myndir úr fyrri ferðum
Undanfarin 12 ár hefur myndast góður kjarni sem mætir ár eftir ár á Costablanca Open og á hverju ári stækkar hópurinn verulega og nýir bætast við en þátttaka er öllum opin.
Utan um mótið er Opinn Facebook hópur og má sjá myndir úr síðustu ferðum hér