Yfirlit yfir golfvelli

Las Ramblas
Stadsetning: Torreveieja
Vallargjard: x

Las Ramblas er sannarlega ævintýralegur völlur – annað hvort elska golfarar að hata völlinn eða elska hann skilyrðislaust. Sem þýðir þá einfaldlega það að þetta er völlur sem allir golfarar verða að reyna sig á. Í það minnsta einu sinni. Um er að...
Campoamor Golf
Stadsetning: Calpe town center
Vallargjard: Frá 67 evrum

Campoamor-golfvöllurinn er alveg einstaklega friðsæll og vinalegur golfvöllur. Hann er staðsettur í áka ega fögru umhver , skógi vöxnu – mm kílómetra frá ströndinni, en í góðu skjóli frá hafgolunni og í tíu kílómetra fjarlægð frá ugvellinum í Alicante. Völlinn hannaði Carmelo Cqarcía Caselles og var hann...
Las Colinas
Stadsetning: Torrevieja
Vallargjard: Frá 167 evrum

Las Colinas er perlan meðal fjölmargra glæsilegra golfvalla á Alican- te-svæðinu. Margverðlaunaður og í hávegum hafður meðal allra þeirra sem hann hafa spilað. Þá má nefna að völlurinn hefur verið notaður í evrópsku mótaröðinni, ekki að ófyrirsynju. Um er að ræða golfvöll sem er par 71...