Flugvallarakstur - annar akstur


Bjóðum upp á flugvallarakstur og allan annan akstur. Höfum allar stærðir af bílum á okkar snærum og allt upp í rútur fyrir stærri hópa. Erum með barnastóla og barnasessur ef þess er þörf. Verð fer eftir vegalengd á áfangastað og fjölda farþega.

Dæmi um verð:
Frá Alicante flugvelli á Torreviejasvæðið:
Fyrir allt að 4 farþega -  80 evrur,- fyrir bílinn 
Fyrir allt að 7 farþega -  100 evrur,- fyrir bílinn
Fyrir allt að 8 farþega -  120 evrur - fyrir bílinn


Ávalt er tekið á móti farþegum í komusal flugvallarins með skilti merkst COSTABLANCA eða SPANARHEIMILI.

Allir viðskiptavinir Spánarheimila sem eru í Vildarklúbbnum fá allan flugvallarakstur á 45 evrur fyrir bílinn sem getur tekið allt að 7 farþega. 

Annar akstur:

Einnig er unnt að panta annan akstur á svæðinu en sem nokkur verðdæmi má nefna:

  • Verð á 8 manna bíl (7 farþegar) frá Torreviejasvæðinu í Terra Mitica skemmtigarðinn á Benidorm eða til Benidorm - 200 evrur,- önnur leiðin en 400 evrur,- báðar leiðir. 
  • Verð á 8 manna bíl (7 farþegar) frá La Zenia/Villa Martin hverfinu á nærliggjandi golfvelli - 80 evrur,- báðar leiðir. 
  • Verð á 5 manna bíl (4 farþegar) frá Villa Martin hverfinu í miðbæ Torrevieja - 60 evrur ,- báðar leiðir eða 30 aðra leið.

Leitið tilboða og sendið fyrirspurnir um flugvallarakstur eða annan akstur á Costa Blanca svæðinu í gegnum bókunarkerfið hér að neðan:

PÖNTUN Á AKSTRI