Fasteignahornið

Fjöldinn allur af íslendingum eiga núorðið fasteignir á Costa Blanca svæðinu og reikna má með að enn fleiri séu í fasteignahugleiðingum og velta sjálfsagt hlutunum svolítið fyrir sér. Hér að neðan verður reynt að koma inn á mikilvæg atriði er varða þessi viðskipti bæði gagnvart kaupanda og seljanda svo og ýmiss tengd sjónarmið eins og leigumarkaðinn ofl.