Um bílaleigu

Mjög algengt er að Íslendingar sem ferðast til Costa Blanca svæðisins hafi þann háttinn á að leigja sér bílaleigubíl meðan á spánardvölinni stendur eða jafnvel aðeins í nokkra daga. Vegakerfið á Costa Blanca svæðinu er mjög gott og þurfa Íslendingar ekki að hræðast spænska umferðarmenningu sjá nánar hér  

Costablanca.is getur boðið viðskiptavinum sínum upp á  nýja bíla til útleigu í gegnum samstarfsbílaleigu til 12 ára.

Bæði er unnt að fá bílinn afhentan á Alicante flugvellinum eða á dvalarstað viðskiptavinarins. Á flugvellinum eru engar biðraðir þar sem starfsmaður bílaleigunnar býður viðskiptavinarins í komusalnum. Öll verð eru ENDANLEG VERРOG ENGINN AUKAKOSTNAÐUR. Enginn aukakostnaður við að skrá inn aukaökumann - ekkert leigugjald á barnabílstól - ekkert bensíngjald - engar blokkeringar á kreditkortum upp á  verulegar fjárhæðir til tryggingar skemmdum.

Lágmarksaldur ökumanns er 18 ár. 

LEITIÐ TILBOÐA Á [email protected] 

 

Bílar í boði - vikuverð