Þjónusta við leigjendur

Við hjá Costablanca erum með skrifstofu og starfsmenn á Spáni og keppumst við ávalt við að veita leigjendum orlofseigna á Spáni okkar allra bestu þjónustu. Okkar þjónustuþætti við leigjendur orlofseigna á Spáni eru eftirfarandi:

1.0 Flugvallarakstur:
Við bjóðum leigjendum upp á flugvallarakstur beint frá flugvelli að leigueign við komu og einnig flugvallarakstur við brottför.
Verð á flugvallarakstri:
120 evrur miðað við 9 manna bíl (8 farþegar)
100 evrur miðað við 7 manna bíl (6 farþegar)
80 evrur miðað við 5 manna bíl (4 farþegar)
VInsamlegast pantið á [email protected]

2.0 Bílaleiubílar:
Costablanca.is getur boðið sínum viðskiptavinumu sinum upp á bílaleigubila sem bæði er unnt að afhenda leigendjum á flugvellinum við komu eða fá afhentan beint að húsi. Vinsamlegast sendið tölvupóst á [email protected] til að fá tilboð í bílaleigubíla.

3.0 Matarkarfa:
Við viljum benda leigjendum á þann möguleika að ef komið er seint í hús er unnt að kaupa matarkörfu. Í körfunni eru þá helstu nauðsynjar eins og vatn, mjólk, brauð, álegg, morgunkorn, jógúrt, gos, bjór og léttvínflaska ásamt, snakki ofl.  Einnig er unnt að verða við séróskum ef það eru einhverjar sérþarfir úr búðinni. Slík matarkarfa kostar 60 evrur miðað við allt að 5 manns.

4.0 Leiguhornið
Costablanca.is bendir einnig á að  unnt er að leigja eftirfarandi á Spáni;
Ungbarnaferðarúm: 25 evrur /viku/stk
Aukarúm/Aukadýnu: 25 evrur /viku/stk
Viðar-rimlabarnarúm: 35 evrur /viku/stk
Hár matarstóll: 15 evrur /viku/stk

5.0 Aukaþrif
Leigueignin er ávalt þrifin við brottför leigjanda EN leigjandi getur hvenær sem er á leigutímanum keypt aukaþrif þar sem eignin er þá öll þrifin og skipt á öllu líni og handklæðum í eiginni. 

6.0 Þjónustusími/Neyðanúmer:
Þegar leigjendur mæta til Spánar og hitta starfsmann Costablanca leigueignina þá fá þeir afhent nafnspjald viðkomandi starfsmanns sem verður þá tengiliður þeirra á meðan á orlofsdvölinni stendur og ávalt unnt að hringja í viðkomandi starfsmann til að fá upplýsingar eða ef vá ber að dyrum á meðan á dvölinni stendur.