Mikið framboð af beinu flugi sumarið 2020
19.02.2020

Eftir fall Wow á síðasta ári myndaðist skarð í flugframboði á flugleiðinni frá Íslandi til Alicante sem er miðpunktur sólþyrsta Íslendinga á hin ýmsa staði við Miðjarðhafið. Með sanni má segja að flugfélagið Norwegian hafi fyllt þetta skarð svo unn muni en þeir hafa í allan vetur verið með beint flug og verða með beint flug 4 x í viku sumarið 2020. Icelandair mun hefja beint leiguflug í gegnum Ferðaskrifstofuna Vita...


Frá og með 1.október 2019 bjóða Costablanca og Spánarheimili til lengr tíma leigu fasteignir...

Fréttatilkyning - 06.06.2019 + Lesa meira

Það er ljóst að brotthvarf WOWair skilur eftir sig mikið skarð í framboði flugsæta til...

Fréttatilkyning - 04.04.2019 + Lesa meira
Leigueignir á einu korti
Leigueignir á einu korti
SJÁ KORTIÐ
Viltu fylgjast með ?
Skráðu þig núna!