Glæsilegar hótelíbúðir - aðgangur að hótelaðstöðu
Benidorm
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 99

 • Leiguverð frá: 50.000 kr
 • Vetrarverð (01.05 - 31.05):50.000 kr
 • Sumarverð (01.06 - 18.06):60.000 kr
 • Sumarverð (19.06 - 30.06):70.000 kr
 • Sumarverð (01.07 - 15.07):75.000 kr
 • Sumarverð (16.07 - 31.07):80.000 kr
 • Sumarverð (01.08 - 29.08):110.000 kr
 • Sumarverð (30.08 - 17.09):80.000 kr
 • Vetrarverð (18.09 - 30.09):75.000 kr
 • Vetrarverð (01.10 - 31.10):60.000 kr
 • Langtímaleiga: Nei
Umhverfi

 • Næsta borg: Benidorm
 • Fjarlægð frá þjónustu: Alveg við hendina
 • Fjarlægð frá ströndu: Alveg við ströndina
 • Nálægt golfvelli: Nei
 • Fjarlægð frá flugvelli: Um 30 min akstur
Aðstaða

 • Tegund: Fjölbýli
 • Svefnherbergi: 2
 • Baðherbergi: 1
 • Svefnpláss fyrir: 6
 • Tvíbreið rúm: 0
 • Einbreið rúm: 0
 • Internet í eign: Nei
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús:
 • Svefnsófi í stofu:
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari:
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél: Nei
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill: Nei
Lýsing

GLÆSILEGAR NÝLEGAR HÓTELÍBÚÐIR Á LEVANTE STRÖNDINNI  - MINNI OG STÆRRI ÍBÚÐIR ÞAR SEM ALLT AÐ 6 GETA GIST SAMAN Í ÍBUÐ - UNNT AÐ NJÓTA ALLRA AÐSTÖÐU Í MAT OG DRYKK Á AÐLIGGJANDI 4ja STJÖRNU HÓTELI - FRÍTT SKUTL Á STRÖNDINA OG Í MIÐBÆINN.
Hótelíbúðabyggingin er stasett í efri hluta Benidorm Levante meginn en í byggingunnni eru 166 íbúðir með annað hvort 1 eða 2 svefnherbergjum en íbúðahótelið er 4 stjörnu og eru allar íbúðirnar eru mjög vel innrréttaðar en í þeim er rúmgott eldhús með öllum nauðsynlegum búnaði t.d ísskáp, ofn, örbylgjuofn, hnífapörum og öllum borðbúnaði. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf og svefnherbergi (1 eða 2) og stofua með svefnsófa og sjónvarpi og kapalkerfi. Loftkæling í hverri ibúð og allt lin og handklæði fylgir með. Það eru rúmgóðar svalir í hverri íbúð með frábæru úsýni yfir borgina og sjóinn. Það eru 80 íbúðir með 1 svefnherbergi og 20 íbúðir með 2 svefnherbergjum. Þess má og geta að íbúðagestir vilja ekki nýta eldhúsið til eldunar þá er möguleiki að bæta við gistipakkann fæði á Palm Beach hotelinu sem liggur við íbúðahótelið og er í eigu sömu aðila. Unnt er að bæta við morgunmat og eða hádegismat og kvöldmat. Einnig er unnt að bæta við svokölluðum "All Inclusive" pakka þar sem allur matur og allt snarl ásamt öllum drykkjum hvort sem um ræðir óáfengt eða áfengt er innifalið allan tímann. Þessi viðbótarþjónusta er ekki innfalin í framangreindu verði og bætist því við gistiverðið. 
Allt að 6 geta gist í íbúð. Verðin hér að ofan miðast við LEIGUVERÐ FRÁ miðað við hverja viku fyrir hverja íbúð og er VERÐIÐ það ÓDÝRARASTA. Einnig er BÓKUNARDAGATALIÐ hér að ofan ekki virkt og því verður að senda inn Fyrirspurn með því að smella á hnappinn "Fyrirspurn eða Bóka" til að fá að vita um lausar dagsetningar og fá nákvæm verð. 

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ