Fallega rúmgott einbýli í Javea
Javea
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 96

 • Leiguverð frá: 195.000 kr
 • Sumarverð (01.05 - 30.06):195.000 kr
 • Sumarverð (01.07 - 31.07):210.000 kr
 • Sumarverð (01.08 - 31.08):270.000 kr
 • Vetrarverð (01.09 - 30.09):185.000 kr
 • Langtímaleiga: Nei
Umhverfi

 • Næsta borg: Javea
 • Fjarlægð frá þjónustu: 8 min akstur
 • Fjarlægð frá ströndu: 8 min akstur
 • Nálægt golfvelli: Nei
 • Fjarlægð frá alicante flugvöllur: 19 min 4 min
Aðstaða

 • Tegund: Einbýli
 • Svefnherbergi: 4
 • Baðherbergi: 2
 • Svefnpláss fyrir: 8
 • Tvíbreið rúm: 3
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign: Nei
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari: Nei
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél:
 • Örbylgjuofn: Nei
 • Kaffivél:
 • Grill:
Lýsing

Þetta 4ja herbergja einbýlishús er staðsett fyrir norðan Alicante eða rétt við bæinn Javea. Lóðin umhverfis húsið er um 1.100 fm að stærð og með einkasundlaug sem er um 8 x 4 m  að stærð. Öll lóðin umhverfis húsið er vel gróin og við sundlaugina er lóðin flísalögð og þar eru útihúsgögn ásamt útigrillaðstöðu. Mjög rólegt og þægilegt umhverfi þar sem gestir hússins geta notið þess í botn að vera í rólegheitum í rúmgóðu sumarhúsi á Spáni. Um 7-8 min keyrsla niður á ströndina þar sem eru meðal annars úrval veitingastaða. 
Húsið sjálft er á tveimur hæðum og er með 4 svefnherbbergjum og 2 baðherbergjum en annað baðhergjanna er staðsett inn af einu svefnherbergjanna. Tvö svefnherbergjanna eru með tvöföldu rúmum. Eitt svefnherbergi er mjög rúmgott og er með tvöföldu rúmi og einu stöku rúmi. Fjórða svefnherbergið er með tveimur stökum rúmum. Eldhúsið er mjög rúmgott ogmeð öllu nauðsynlegum tækjum eins og t.d eldavél, helluborð, ísskáp, frysti, uppþvottavél og svo er þvottavél í rými út frá eldhúsinu. Í húsinu er sjónvarp með úrval enskra og erlendra sjónvarpsrása, internet aðgangur og loftkæling. 

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ