Frábærlega staðsettar hótelíbúðir við strönd
Cabo Roig
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 82

 • Leiguverð frá: 55.000 kr
 • Vetrarverð (01.11 - 31.03):55.000 kr
 • Vetrarverð (01.04 - 30.06):65.000 kr
 • Sumarverð (01.07 - 31.08):110.000 kr
 • Vetrarverð (01.09 - 30.09):78.000 kr
 • Vetrarverð (01.10 - 30.10):65.000 kr
 • Langtímaleiga: Nei
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Fjarlægð frá þjónustu: 1 min ganga
 • Fjarlægð frá ströndu: 10 min ganga
 • Nálægt golfvelli:
Aðstaða

 • Tegund: Fjölbýli
 • Svefnherbergi: 2
 • Baðherbergi: 1
 • Svefnpláss fyrir: 5
 • Tvíbreið rúm: 1
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign: Nei
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu:
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari:
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél: Nei
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill: Nei
Lýsing

Erum með til leigu nokkuð margar hótelíbúðir í sama húsinu í strandhverfinu Cabo Roig rétt sunnan við Torreviejaborg eða í um 40 min akstri frá Alicante flugvelli. Þessar nýlegu hótelíbúðir eru staðsettar rétt við Miðjarðarhafið. Það eru margar fallegar sandstrandvíkur innan nokkurra mínútna göngufæris frá hótelinu og fjórir vinsælir golfvellir innan við fimm mínútna akstri frá. Allt umhverfi er mjög fallegt er þetta hverfi mjög vinsælt á meðal ferðamanna þar sem allt er til alls á svæðinu og mjög stutt rölt í alla þjónustu, verslun ofl.

Bæði höfum við til útleigu íbúðir á 1. og 2. hæð sem eru með svölum út frá stofu svo og íbúðir á efstu hæð sem eru með bæði svölum svo og einka þaksvölum yfir allri íbúðinni  Ofangreind leiguverð pr viku eru LEIGUVERÐ FRÁ þar sem leiguverð íbúða er mismunandi. 

Húsið stendur við göngugötu (sá myndband hér) þar sem er fjölda úrvals veitingastaða, barir, kaffihús, netkaffi, matvöruverslanir, leigubílastöð ofl. Ekki þörf á að vera á bíl þegar dvalið er í þessum íbúðum. Um 10 min akstur í miðbæ Torrevieja og um 5 min akstur í risa verslunarmiðstöðina Zenia Boulevard - sjá myndband hér 
Lýsing á íbúð;
Hver íbúð er með 2 svefnherb. sem allt að 6 með börnum geta dvalið í. Nokkrar íbúðir með 3 svefnherb. þar sem allt af 8 með börnum geta gist í (Verð hér að ofan miðast við minni íbúðina) Eldhúsið er vel búið með eldavél og helluborði, ísskáp og fyrsti, ketli og þvottavél. Rúmgóð alrými sem er setustofa/borðstofa með svefnsófa með gervihnattarsjónvarp og CD spilari.  Út frá stofunni gengið út á rúmgóðar svalir og í íbúðunum á efstu hæðinni er út frá svölunum unnt að ganga upp á einkaþaksvalir. Á svefnherbbergisgangi eru 2 - 3 svefnherb þar sem 1 er með hjónarúmi og skápum og hitt eða hin með stökum rúmum sem reyndar má smella saman í hjónarúm. Í flestum íbúðunum er 1 baðherbergið en í sumum íbúðanna eru 2 baðherbergi.
Öll sameign er hin snyrtilegast en niðri á jarðhæðinni er móttaka þar sem veitt er 24/7 þjónusta til gesta. Glæislegur sundlaugagarður með sólbekkjum og sundlaugabar.

 

 

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ