Glæsieign í Dona Pepa hverfinu - Torrevieja.
Torreviejasvæðið
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 75

 • Leiguverð frá: 70.000 kr
 • Sumarverð (01.04 - 31.05):70.000 kr
 • Sumarverð (01.06 - 31.08):120.000 kr
 • Langtímaleiga:
 • Tímabil langtímaleigu: 01.04.2014 - 01.08.2014
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Fjarlægð frá þjónustu: 5 min ganga
 • Fjarlægð frá ströndu: 10 min akstur
 • Nálægt golfvelli: Nei
Aðstaða

 • Tegund: Raðhús
 • Svefnherbergi: 3
 • Baðherbergi: 2
 • Svefnpláss fyrir: 8
 • Tvíbreið rúm: 4
 • Einbreið rúm: 1
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari:
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél:
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill:
Lýsing

Stórglæsilegt endaraðhús (í raun eins og einbýlishús) með 4 svefnherb og 2 baðherb. Öll rými hússins mjög rúmgóð og vandað hús í alla staði. Á neðri hæðinni er rúmgóð stofa - eldhús með útgangi út í þvottahús sem er síðan með útgangi út í garð sem umlykur þrjár hliðar hússins. Á jarðhæðinni er einnig svefnherbergi og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Veglegur stigi upp á efri hæðina þar sem er mjög rúmgott hjónaherbergi með baðherbergi inn af. Einnig annað svefnherbergi á þessari hæð. Af stigapallinum er unnt að ganga upp á einkaþaksvalir sem er yfir húsinu og þar er aðgengi inn í turn sem er í dag nýtt sem geymsla en unnt að nota sem fjórða svefnherbergi hússins eða sem vinnustofa sen rýmið er með glugga. Mjög vonduð eign og vandað innbú sem fylgir allt með. Aðgangur að stórglæsilegum sameiginlegum sundlaugagarði. 

 

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ