Fallegt hús við strandbæinn Javea
Javea
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 40

 • Leiguverð frá: 100.000 kr
 • Sumarverð (01.07 - 31.08):490.000 kr
 • Vetrarverð (01.09 - 31.04):100.000 kr
 • Sumarverð (01.05 - 30.06):250.000 kr
 • Langtímaleiga: Nei
Umhverfi

 • Næsta borg: Javea
 • Fjarlægð frá þjónustu: 10 min ganga
 • Fjarlægð frá ströndu: 5 min akstur
 • Nálægt golfvelli: Nei
Aðstaða

 • Tegund: Einbýli
 • Svefnherbergi: 5
 • Baðherbergi: 4
 • Svefnpláss fyrir: 10
 • Tvíbreið rúm: 2
 • Einbreið rúm: 6
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari:
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél:
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill:
Lýsing

Mjög rúmgott og notalegt og hlýlegt 5 herbergja einbýlishús staðsett í Cap Marti rétt fyrir utan bæinn Javea. Húsið er á tveimur hæðum sem eru hannaðar þannig að tvær fjölskyldur geti eitt fríinu saman. Möguleiki að bæt við rúmum svo allt upp í 12 manns með börnum geta gist í húsinu. Garðurinn er mjög fallegur og stór með fallegri verönd við sundlaugina en sundlaugin er 10x5 metrar að stærð. Á veröndinni er svokallað útieldhús með flottri grillaðstöðu og poolborði. Þegar gengið er inn í þetta stórglæsilega hús er gengið inn í loftkælda stofu með sjónvarpi. Eldhúsið er stórt og rúmgott með öllum græjum. Á neðri hæðinni eru 2 svefnherbergi annað með hjónarúmi og hitt með einföldum rúmum með sér baðherbergi. Á efri hæðinni eru 3 svefnherbergi, 1 herbergið er með hjónarúmi og sér baðherbergi, hitt með hjónarherbi og það þriððja með 2 einföldum rúmum. Seinni tvö herbergin deila baðherbergi. Á efri hæðinni eru einnig stórar svalir með útsýni yfir sundlaugina. Einnig er sjónvarpsherbergi og eldhús. Það eru fjöldin allur af veitingastöðum og matvörubúðum í einst kílómetra fjarlægð frá húsinu og falleg strönd í 5 mínutna ökufæri frá húsinu. Húsið er í um 60-80 min akstri frá Alicante og flugvellinum í Alicante. Ekki nema rétt um 30 min akstur til Benidorm og í stærstu skemmti- og vatnagarða evrópu sem eru þar staðsettir.

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ