
- Leiguverð frá: 60.000 kr
- Vetrarverð (01.11 - 31.03):60.000 kr
- Sumarverð (01.04 - 30.06):75.000 kr
- Vetrarverð (01.09 - 31.10):75.000 kr
- Sumarverð (01.07 - 31.08):90.000 kr
- Langtímaleiga: Nei
-
Tegund: Raðhús
-
Svefnherbergi: 2
-
Baðherbergi: 1
-
Svefnpláss fyrir: 4
-
Tvíbreið rúm: 1
-
Einbreið rúm: 2
-
Internet í eign: Já
-
Sólarverönd: Já
-
Útisundlaug: Já
-
Bílastæðahús: Nei
-
Svefnsófi í stofu: Já
-
Loftkæling: Já
-
Sjónvarp: Já
-
DVD spilari: Nei
-
Þvottavél: Já
-
Uppþvottavél: Já
-
Örbylgjuofn: Já
-
Kaffivél: Já
-
Grill: Já
Fallegt nýuppgert fjarkahús í Playagolf kjarnanum í Lomas de Cabo Roig hverfinu. Stór lóð fyrir framan húsið og sólarverönd á þakinu með útigrilli og sólarhúsgögnum. Aðgangur að fallegum sundlaugagarði fylgir. Komið er inn í stofu og borðstofu sem er búin fallegum húsgögnum. Loftkæling er í báðum herbergjum og í stofunni., Góður svefnsófi í stofunni ásamt flatskjá sem er með úrval erlendra sjónvarpsstöðva, ásamt fallegu borðstofuborði og stólum. Annað svefnherbergið er með tveimur stökum rúmum en hitt er með hjónarúmi. Góð eign á góðum stað og örstutt í lítinn verslunarkjarni þar sem m.a. má finna Aldi supermarkaðinn og nokkra góða veitingastaði.
Fyrir golfarana er ekki nema um 10 min keyrsla 4 golfvelli sem eru í nánasta nágrenni eða Las Ramblas - Campoamor - Villa Martin og besta golfvöll Spánar, Las Colinas.
Ekki tekur nema um 15 min með Taxa eða bíl niður í miðbæ Torrevieja þar sem finna má Tivolí, sundlaugarð, verslunarmiðstöð ofl. (sjá myndband hér) Um 20 - 30 min rölt er í hin vinsæla Zenia Boulevard verslunarmistöðinni en þar má fá finna úrval góðra veitingastaða ásamt flottum og frábærum verslunum eins og H&M - Primark ofl. - sjá myndband hér. Ekki tekur nema rétt um 15 min að ganga frá íbúðinni niður á göngugötuna í Cabo Roig en þar má finna úrval veitingastaða, bari, kaffihús, apótek, matvöruverslanir ofl. (Sjá myndband af göngugötunni hér) Allt umhverfið er mjög fallegt og er þetta hverfi mjög vinsælt á meðal ferðamanna þar sem allt er til alls á svæðinu og mjög stutt rölt í alla þjónustu, verslun ofl.