Gott raðhús á frábærum stað
Playa Flamenca
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 214

 • Leiguverð frá: 50.000 kr
 • Sumarverð (01.07 - 15.09):70.000 kr
 • Sumarverð (01.04 - 30.06):60.000 kr
 • Vetrarverð (15.09 - 31.10):60.000 kr
 • Vetrarverð (01.11 - 31.03):50.000 kr
 • Langtímaleiga: Nei
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Nálægt golfvelli: Nei
Aðstaða

 • Tegund: Raðhús
 • Svefnherbergi: 3
 • Baðherbergi: 3
 • Svefnpláss fyrir: 6
 • Tvíbreið rúm: 1
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign: Nei
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari: Nei
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél: Nei
 • Örbylgjuofn: Nei
 • Kaffivél:
 • Grill: Nei
Lýsing

Gott raðhús á 3 hæðum á frábærum stað í rólegum, lokuðum íbúðakjarna í Playa Flamenca.  Húsið er staðsett í göngufæri frá Zenia Boulevard og laugardagsmarkaðinum í Playa Flamenca. Hægt er að leggja bíl fyrir framan húsið. Rétt við húsið er síðan sameiginlegur sundlaugargarður.

Húsið sjálft er á þremur hæðum. Á fyrstu hæð er stofa, opið eldhús, snyrting og verönd bæði fyrir framan og aftan húsið. Á annari hæð eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og svalir. Á þriðju hæð er svefnherbergi, baðherbergi og lítið sólarþak.

Allt að 6 manns með börnum geta gist í húsinu en unnt er að leigja samanfellanlega bedda og ferðabarnarúm til að setja inn í húsið ef þess þarf.

Ekki tekur nema rétt um 2 min að keyra í Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina sjá myndband hér svo og nokkrar mínútur niður á Zenia ströndina. Um 20 mín akstur er niður í miðbæ Torrevieja  (sjá myndband hér).

 

 

 

 

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ