Mjög vandaðar og fallegar strandaríbúðir
Punta Prima
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 140

 • Leiguverð frá: 65.000 kr
 • Sumarverð (01.11 - 31.03):65.000 kr
 • Sumarverð (01.04 - 30.06):80.000 kr
 • Sumarverð (01.07 - 31.08):110.000 kr
 • Langtímaleiga:
 • Tímabil langtímaleigu: 30.05.2015 -
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Fjarlægð frá þjónustu: Um 10 min rölt
 • Fjarlægð frá ströndu: Um 2 min rölt
 • Nálægt golfvelli: Nei
 • Fjarlægð frá flugvelli: Um 45 min í akstri
Aðstaða

 • Tegund: Fjölbýli
 • Svefnherbergi: 2
 • Baðherbergi: 2
 • Svefnpláss fyrir: 5
 • Tvíbreið rúm: 1
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús:
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari:
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél: Nei
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill:
Lýsing

Höfum í leiguumsjón nokkrar 3ja svefnherbergja ibúðir á strandasvæðinu Punta Prima en hver íbúð er með 2 svefnherbergjum og 2 baðhergjum í íburðamiklum og fallegum íbúðakjarna Punta Prima. Íbúðirnar er alöll með marmara á gólfum og er hiti í gólfum inni á baðherbergi og  loftræstikerfið innbyggt og stjórnað á einum stað. 
Allt að 5 manns með börnum geta gist í hverri íbúð en í sumum tilvikum þyrfti að leigja aukarúm þar sem aðeins 4 rúm eru í sumum íbúðum. Mjög stutt niður er á strandlengjuna við Miðjarðarhafið og upp að þjónustukjarnanum Punta Marina þar sem finna má matvörubúð, veitingastaði, bari og aðra þjónustuaðila. 

Sameiginlegi sundlaugagarðurinn i kjarnanum er glæsilegur eins og myndirnar sýna. Mjög öruggur og fjölskylduvænn kjarni en íbúðakjarninn er vaktaður allan sólarhringinn.  Hver íbúð er með 2 svefnherbergjum þar sem í öðru herberginu er hjónarúm og í hinum eru tvö stök rúm og í sumum tilvikum er svefnsófi í stofunni. Annað baðherbergið er með baðkari en beint innangent úr öðru herberginu og í hitt baðherbergið er með sturtu. Rúmgóð stofa með sjónvarpi, dvd spilarar og sjónvarpsrásum. Eldhúsið er með öllum tækjum og tólum og vel útbúið. 

Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu sem er undir húsinu. Garðurinn og allt umhverfi er vel vaktað og er þetta mjög öruggur íbúðakjarni. 

Frábærar íbúðir á frábærum stað en um 10 min akstur í miðbæ Torrevieja (sjá myndband hér)  og um 5 min akstur í risa verslunarmiðstöðina Zenia Boulevard - sjá myndband hér 
 

 

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ