Verð og innifalið

*****Skráningarstaðan 28.12.2016 - Aðeins nokkur sæti laus******
 

 

Verðið kr. 224.900,-   ALLUR PAKKINN
Innifalið:
Flug og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti fram og til baka
Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni
Akstur til og frá hótelinu að golfvöllunum sem verða spilaðir utan Campoamor þ.e.a.s. á Las Colinas
Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verlsunarmiðstöðina ofl.
Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
Fjögurra stjórnu gisting á Hotel Campoamor Resort hótelinu við Campoamor golfvöllinn  - Miðað við tviblýli -
Morgunverðarhlaðborð á hótelinu og aðgangur að líkamsræktarsal - sauna - Jacuzzi ofl.  
Ótakmarkað golf á Campoamor með golfkerru eftir kl 15;00 á daginn. 
5 daga golfmót á 2 golfvöllum eða samtals 90 holur og golfbíll allan tímann innifalinn. 
1 golftími hjá golfkennara. Umframkennsla greidd af þátttakenda. 
5 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á veitingastöðum í strandhverfinu Cabo Roig eða við Campoamor og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið. 
Íslensk fararstjórn og Mótastjórn og dómgæsla í höndum Aðalsteins Örnólfssonar alþj.dómara
Fyrirlestur með Aðalsteini Örnólfssyni alþjóðadómar í golfi þar sem hann mun fara yfir golfreglur og siðareglur golfíþróttarinnar.
Veislustjórn á kvöldin í höndum Önnu Bjarkar Birgisdóttir
Lokahóf og tónleikar með Jógvan Hansen og Vigni Snæ og verðlaunaafhending
Uppistand með Ladda

 

Verð á einbýli kr. 25.000 aukalega.  


Verðið kr. 139.900,-   AÐSTANDANDI GOLFARA SEM EKKI TEKUR ÞÁTT Í GOLFMÓTINU

Hentar maka eða aðstandanda golfara sem treystir sér ekki í sjálf golfmótið en tekur þátt í allri annarri dagskrá. Allur pakkinn fyrir utan golfið er þá innifalið sbr

Innifalið:
Flug og flugvallarskattar
Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni
Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verlsunarmiðstöðina ofl.
Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
Fjögurra stjórnu gisting á Hotel Campoamor Resort hótelinu við Campoamor golfvöllinn  - Miðað við tviblýli - 
Morgunverðarhlaðborð á hótelinu og aðgangur að líkamsræktarsal - sauna - Jacuzzi ofl.  
Ótakmarkað golf á Campoamor með golfkerru eftir kl 15;00 á daginn. Hentar þeim sem vilja taka 9 eða 18 holur seinnipartinn og þreifa sig áfram í golfinu. 
1 golftími hjá golfkennara. Umframkennsla greidd af þátttakenda. 
5 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á veitingastöðum í strandhverfinu Cabo Roig eða við Campoamor og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið. 
Íslensk fararstjórn og Mótastjórn og dómgæsla í höndum Aðalsteins Örnólfssonar alþj.dómara
Fyrirlestur með Aðalsteini Örnólfssyni alþjóðadómar í golfi þar sem hann mun fara yfir golfreglur og siðareglur golfíþróttarinnar. 
Veislustjórn á kvöldin í höndum Önnu Bjarkar Birgisdóttir
Lokahóf og tónleikar með Jógvan Hansen og Vigni Snæ og verðlaunaafhending
Uppistand með Ladda


Verð á heildarpakka ÁN HÓTELGISTINGAR kr. 169.900,-

Hentar þeim þátttakendum sem eiga fasteignir á Spáni og vilja dvelja í þeim þennan tíma eða fyrir fjölskyldur sem vilja gista í leigueignum í nánasta umhverfi við hópinn. Allt annað í dagskránni er innifalið sbr:

Flug og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti fram og til baka
Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni
Akstur til og frá hótelinu að golfvöllunum sem verða spilaðir utan Campoamor þ.e.a.s. á Las Colinas
Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verlsunarmiðstöðina ofl.
Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
Ótakmarkað golf á Campoamor með golfkerru eftir kl 15;00 á daginn. 
5 daga golfmót á 2 golfvöllum eða samtals 90 holur og golfbíll allan tímann innifalinn.
1 golftími hjá golfkennara. Umframkennsla greidd af þátttakenda. 
5 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á veitingastöðum í strandhverfinu Cabo Roig eða við Campoamor og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið. 
Íslensk fararstjórn og Mótastjórn og dómgæsla í höndum Aðalsteins Örnólfssonar alþj.dómara
Fyrirlestur með Aðalsteini Örnólfssyni alþjóðadómar í golfi þar sem hann mun fara yfir golfreglur og siðareglur golfíþróttarinnar. 
Veislustjórn á kvöldin í höndum Önnu Bjarkar Birgisdóttir
Lokahóf og tónleikar með Jógvan Hansen og Vigni Snæ og verðlaunaafhending
Uppistand með Ladda


Verð ÁN FLUGS og ÁN GISTINGAR kr. 119.500

Hentar þeim þátttakendum sem annað hvort eru á Spáni á þessum tíma eða eiga fasteignir á Spáni og vilja dvelja í þeim þennan tíma og þurfa því ekki á flugi að halda. Öll önnur þátttaka í skipulagðri dagskrá innifalinn.
 

Þátttökugjald í 5 daga golfmót á 2 golfvöllum eða samtals 90 holur og golfbíll allan tímann
1 golftími hjá golfkennara. Umframkennsla greidd af þátttakenda. 
5 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum á hótelinu eða í strandhverfinu Cabo Roig og er innifalinn á ásamt léttvíni. 
Íslensk fararstjórn og Mótastjórn og dómgæsla í höndum Aðalsteins Örnólfssonar alþj.dómara
Fyrirlestur með Aðalsteini Örnólfssyni alþjóðadómar í golfi þar sem hann mun fara yfir golfreglur og siðareglur golfíþróttarinnar.
Veislustjórn á kvöldin í höndum Önnu Bjarkar Birgisdóttir
Lokahóf og verðlaunaafhending ásamt tónleikum 
Uppistand með Ladda

 

Aukanótt á hóteli með morgunmat - kr. 14.500 pr mann


Í boði verður fyrir þátttakendur að dvelja lengur en 7 daga á Spáni í kringum skipulögðu dagskránna eða koma 3 dögum fyrr út (18.04 - 28.04.17) eða vera 4 dögum lengur (21.04 - 02.05.17). Hér er því upplagt tækifæri að bæta við smá aukafríi. Aukanóttin á Campoamor hótelinu er á kr. 14.500 pr mann með morgunmat en fyrir utan golfið. 
 

Ef einhverjar aðra óskir þátttakenda en hér að ofan greinir eins og að dvelja á öðrum gististað - flug aðra leiðina eða framlengja dvölina er unnt að verða við þeirri ósk og er sá hinn sami beðinn um að senda tölvupóst á bjarni@costablanca.is - 5-585858