Golfskoli/Golfkennsla

Sem fyrr munu bæði þátttakendum Costablanca Open 2017 svo og mökum eða vinum sem ekki taka þátt í sjálfu golfmótinu gefast tækifæri á að bóka sig í annað hvort golfskóla eða golfkennslu daganna 21.04 til 28.04. 

Fyrirkomulag og tilhögun golfkennslunnar og golfskólans verður kynnt hér frekar í desember 2016.