Miklar rigningar við Miðjarðarhafið
30.09.2014

Síðustu daga hafa verið miklar rigningar á Costa Blanca svæðinu og útlit fyrir að áframhald verði á rigningunni eða fram að næsta helgi. Síðastliðin föstudag var mikið úrhelli á Torreviejasvæðinu og þurfti lögreglan að loka víða götum þar sem holræsikerfi höfðu ekki undan rennslinu og víða flæddi inn í hús. Samfara rigningunni hafa verið miklar þrumur og eldingar. Golfvellir hafa þurft að loka en...


Það er orðinn árlegur viðburður að allir þeir golfarar og velunnarar þeirra sem hafa...

Fréttatilkyning - 08.09.2014 + Lesa meira

Erum með til sölu 2 flugmiðar frá Alicante til Íslands í kvöld vegna óvæntra forfalla...

Fréttatilkyning - 19.08.2014 + Lesa meira
Leigueignir á einu korti
Leigueignir á einu korti
SJÁ KORTIÐ
Viltu fylgjast með ?
Skráðu þig núna!